Hatrið Mun Sigra by Hatari
"Hatrið Mun Sigra" is Icelandic song released on 04 March 2019 in the official channel of the record label - "RÚV". Discover exclusive information about "Hatrið Mun Sigra". Explore Hatrið Mun Sigra lyrics, translations, and song facts. Earnings and Net Worth accumulated by sponsorships and other sources according to information found in the internet. How many times the Icelandic song appeared in music charts compiled by Popnable? "Hatrið Mun Sigra " is well-known music video that took placements in popular top charts, such as Top 100 Iceland Music Chart , Top 40 Icelandic Songs Chart, and more.
[Edit Photo]
|
Download New Songs
Listen & stream |
|

"Hatrið Mun Sigra" Facts
"Hatrið Mun Sigra" has reached
472.1K total views,
3.7K likes,
and 0 dislikes on YouTube.
The song has been submitted on
04/03/2019
and spent 91 weeks on the charts.
The original name of the music video "Hatrið Mun Sigra" is "HATARI - HATRIÐ MUN SIGRA - SÖNGVAKEPPNIN 2019 (EUROVISION ICELAND)".
"Hatrið Mun Sigra" has been published on Youtube at 03/03/2019 17:33:34
"Hatrið Mun Sigra" Lyrics, Composers, Record Label
Winner of Söngvakeppnin, Icelandic preliminary competition for
;HATARI will be Iceland's entry for the Eurovision song contest 2019.
Hatrið mun sigra
Lag: Hatari
Texti: Hatari
Flytjandi: Hatari
Bein útsending - Live Performance
;Söngvakeppnin 2019
Lyrics:
Svallið var hömlulaust.
Þynnkan er endalaus.
Lífið er tilgangslaust.
Tómið heimtir alla.
Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.
Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.
Alhliða blekkingar.
Einhliða refsingar.
Auðtrúa aumingjar.
Flóttinn tekur enda.
Tómið heimtir alla.
Hatrið mun sigra.
Evrópa hrynja.
Vefur lyga.
Rísið úr öskunni.
Sameinuð sem eitt.
Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.
Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.
Hatrið mun sigra.
Ástin deyja.
Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.
Hatrið mun sigra.