Í Hjarta Mér by Alda , Bubbi
"Í Hjarta Mér" is Icelandic song released on 24 January 2016 in the official channel of the record label - "Alda Dís". Discover exclusive information about "Í Hjarta Mér". Explore Í Hjarta Mér lyrics, translations, and song facts. Earnings and Net Worth accumulated by sponsorships and other sources according to information found in the internet. How many times the Icelandic song appeared in music charts compiled by Popnable? "Í Hjarta Mér " is well-known music video that took placements in popular top charts, such as Top 100 Iceland Music Chart , Top 40 Icelandic Songs Chart, and more.
[Edit Photo]
|
Download New Songs
Listen & stream |
|

"Í Hjarta Mér" Facts
"Í Hjarta Mér" has reached
495.9K total views,
1.3K likes,
and 0 dislikes on YouTube.
The song has been submitted on
24/01/2016
and spent 251 weeks on the charts.
The original name of the music video "Í Hjarta Mér" is "".
"Í Hjarta Mér" has been published on Youtube at 23/11/2015 15:45:07
"Í Hjarta Mér" Lyrics, Composers, Record Label
Í Hjarta Mér is the name of Alda's Third Single of her debut album "Heim".
Written by: Bubbi Morthens
Produced by: StopWaitGo
Buy ALDA's Debut Album HEIM on
;and
Lyrics:
Varir þínar mjúkar, sætar, svo heitur koss
Orð úr blómum, um hálsinn gullinn kross
Ef ég segði ég finn ekki til þá er það ekki satt
Ég faldi það bak við grímuna, lét það lyggja kjurrt
ég hefði betur ástin mín spurt.
Eins og dagur og nótt verða ávalt aðskilin
eins og sól og máni þannig erum við vinur minn
Tvær einmanna stjörnur sem hittust eitt augnablik
Skynum skært á himni, áttum ljúfan fund
ljós svo skært sem skein, stutta stund.
Þín fallegu augu, fylgja mér.
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.
Eins og frost og funi þannig vorum við tvö
Eins og þrír plús þrír þar sem útkoman var sjö.
Þinn heiti faðmur, þínar mjúku varir, sama hvað við vildum
fengum engu um ráðið, gátum engu breytt
um tíma slóu hjörtu okkar sem eitt.
Þín fallegu augu fylgja mér
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.